Alþjóðadagurinn í Háskóla Íslands og nám í Frakklandi [fr]

JPEG
Franska sendiráðið tók þátt í Alþjóðadegi Háskóla Íslands 8. nóvember síðastliðinn.

Ásamt frönskum Erasmus+ skiptinemum kynntu starfsmenn sendiráðsins kosti þess að stunda nám í Frakklandi, styrkina sem sendiráðið býður fram (umsóknir opnar frá mars til maí 2018) og möguleika á að stunda námið á ensku, í frönskum háskólum!

Á vef Campus France er að finna fleiri upplýsingar, þar á meðal allar opnar námsleiðir https://www.campusfrance.org/fr/trouver-formation-universitaire-France, og þá sérstaklega þær sem boðnar eru á ensku, og ennfremur bæklingana hér fyrir neðan. Og hikið ekki við að leita til okkar ef þið hafið spurningar!

PNG

PNG

Síðasta uppfærsla þann 10/06/2021

Efst á síðu