Skrifstofa efnahagsmála

Skrifstofa efnahagsmála fyrir Norðurlöndin, sem er einnig ábyrg fyrir Íslandi, er staðsett í Stokkhólmi. Sjá heimilisfang og fleira.

Skrifstofur efnahagsmála hjá sendiráðum eru útsendar þjónustuskrifstofur á vegum Direction générale du Trésor (DG Trésor).
Þær mynda alþjóðlegt net efnahags- og fjármálaráðuneytisins á erlendri grundu, sem skiptist í 29 kjördæmi. Þær heyra undir forstöðumenn sem hafa það verkefni að samhæfa og halda úti verkefnum hverrar skrifstofu inna síns svæðis.

Það tilheyrir Ubifrance að aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki á erlendri grundu. Ubifrance hefur yfir að ráða eigin neti erlendis, sem í eru 65 Missions économiques í 46 löndum.

Verkefni skrifstofa efnahagsmála eru :

  • Þjóðhagsleg, efnahagsleg greining og eftirlit, þ.m.t. greining á áhættu lands, en einnig eftir geirum
  • Að halda virkum efnahagslegum og viðskiptalegum tengslum milli Frakklands og hins landsins, í samráði við DG Trésor
  • Opinber stuðningur við alþjóðlega þróun fyrirtækja, hvort sem um ræðir útflutning, franska fjárfestingu erlendis, erlenda fjárfestingu í Frakklandi eða þátttöku í stórum verkefnum.

Dernière modification : 18/03/2013

Haut de page