Nám í Frakklandi

Gagnlegir tenglar:

- CampusFrance Besta leitarvélin til að finna háskólanám og námsstyrki í Frakklandi.

- [FLE Lærið frönsku í Frakklandi.

INSEE Hagfræði- og tölfræðistofnun Frakklands.

- Frönskunám í Frakklandi
Yfirlit yfir helstu stofnanir í Frakklandi sem bjóða upp á nám í frönsku sem erlent tungumál.

- Venir étudier en France
Hér er að finna upplýsingar frá franska utanríkisráðuneytinu um námsmöguleika í Frakklandi.

Mastersnám í Frakklandi:

Frakkland hefur tekið upp samræmt evrópskt námsskipulag: grunngráða licence (3 ár), master (2 ár), doktorsnám (3-5 ár). Mörg mastersprógrömm eru nú í boði á ensku. Hægt er að leita að framhaldsnámi á síðunni CampusFrance. Til viðbótar bendum við á nokkrar námsleiðir af mörgum.:

RAUNVÍSINDI & LÆKNISFRÆÐI:

European Public Health Master

International Master of Sciences

HUGVÍSINDI:

VERKFRÆÐI:
Gagnleg síða á ensku um verkfræðinám í Frakklandi n+i network

HAGFRÆÐI & LÖGFRÆÐI:

Master of Entrepreneurship og Master in Negotiation and International Affairs

STJÓRNMÁLAFRÆÐI:
Evrópskt mastersnám í stjórnun

LISTGREINAR:

Mastersnám í safnfræðum við Þjóðminjasafn Frakklands (Master du Muséum)

Doktorsnám

Flestar franskrar menntastofnanir bjóða upp á styrki til doktorsnema og/eða post-doktorsstöður. Hægt er að stunda doktorsnám á ensku.

Nokkur dæmi:
l CNRS : post-doktorsstöður
CNRS

l CEA : styrkir til doktorsnáms og post-doktorsstöður
CEA

l CEMAGREF : post-doktorsstöður
CEMAGREF

l BRGM : post-doktorsstöður
BRGM

Endurmenntun:

Alþjóðlegt sumarnámskeið í safnfræðum við Louvre skólann

Námskeið í verkfræði, skipulagsfræðum og stjórnun við Ecole des Ponts

JPEGFranska sendiráðið gefur einnig út, tvisvar á ári, fréttabréf með því nýjasta í námi í Frakklandi.

Smellið á hlekkinn að neðan til að sjá útkomin fréttabréf og sendið póst á gudrun.saemundsen@diplomatie.gouv.fr til að skrá ykkur á póstlista og fá það sent.

Upplýsingabréf um nám í Frakklandi

Síðasta uppfærsla þann 10/12/2015

Efst á síðu