• 10 mars 2022

  Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð...

  Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2022 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, spuningaleikur, vinnustofur, Senegal dagur og margt fleira.

 • 10 mars 2022

  Styrkur fyrir dvöl myndlistarmanna í Frakklandi

  Nýló og Artistes en résidence (Clermont-Ferrand, Frakklandi) bjóða tveimur listamönnum annars vegar frá Íslandi og hinsvegar frá Frakklandi í svokallað ,,skipti-prógram” sem er vinnustofudvöl í 6 vikur og mun listamaður frá íslandi dvelja í Clermont-Ferrand og listamaður frá Frakklandi dvelja í Reykjavík. Vinnustofudvölin er styrkt af franska sendiráðinu á Íslandi, Alliance Française de Reykjavík og SÍM (...)

 • 3 mars 2022

  "Maður skynjar hlutina öðruvísi þegar maður er í nýju umhverfi"

  Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir segir frá listamannadvöl sinni í Clermont Ferrant í Frakklandi.

 • 17 février 2022

  Franska kvikmyndahátíðin 2022

  Franska kvikmyndahátíðin verður haldin 18. til 27.febrúar í Bíó Paradís

 • 21 janvier 2022

  Vinnudvöl fyrir tónlistarfólk

  L’Institut français (e. The French Institute), Tónlistarborgin Reykjavík, franska borgin Nantes, ÚTÓN, Mengi í Reykjavík og Trempo í Nantes bjóða upp á skiptivinnudvöl fyrir tónlistarfólk, annars vegar frá Reykjavík og hins vegar frá Nantes.

  Covid-19 faraldurinn hefur í marga mánuði verið efst á baugi í innlendum sem erlendum fréttum.

  Menntun og vísindi

  Styrkþegar franska sendiráðsins segja frá reynslu sinni af náminu í Frakklandi.

  Fréttir

  Að ferðast í Frakklandi