• 1er octobre 2019

  Foreldrafélag frönskumælandi barna á nýju skólaári

  Nýtt skólaár er hafið! Og laugardagsfundir Foreldrafélags frönskumælandi barna byrja á ný.

 • 27 septembre 2019

  Minningabók um Jacques Chirac, fyrrum forseta Frakklands

  Að ákvörðun forseta Frakklands hefur verið lýst yfir þjóðarsorg í landinu í virðingarskyni við Jacques Chirac, fyrrum forseta, sem lést fimmtudaginn 26. september 2019.

 • 25 septembre 2019

  Þýðingar úr frönsku

  Yfirlit yfir þýðingar úr frönsku, frá upphafi til ársins 2019

 • 24 septembre 2019

  Styrkþegar franska sendiráðsins segja frá

  Styrkþegar franska sendiráðsins segja frá reynslu sinni af náminu í Frakklandi.

 • 23 septembre 2019

  Menningardagskráin fram undan

  Í Alliance Française í Reykjavík:
  Í tengslum við Arctic Circle býður Alliance Française í Reykjavík ásamt Sendiráði Frakkalands á Íslandi til sýningar á teikningum Bénédicte Klène, „Smáræði frá Grænlandi“, frá 9. til 14. október. Opnun sýningarinnar verður 9. október kl. 18. Upplýsingar á www.af.is
  Frönsk kvikmynd í Bíó Paradís
  Myndin „Birtingin“ (L’Apparition) eftir Xavier Giannoli, með Vincent Lindon er (...)

  Að loknum sumarleyfum og heimkominn frá París þar sem ég sat ásamt starfssystkinum mínum á ráðstefnu sendiherra er komið að því að taka aftur upp þráðinn með Fréttum úr sendiráðinu.

  Menntun og vísindi

  Styrkþegar franska sendiráðsins segja frá reynslu sinni af náminu í Frakklandi.

  Fréttir

  Að ferðast í Frakklandi