• 14 juillet 2018

  Sendiherrann hefur orðið

  14. júlí er þjóðhátíðardagur franska lýðveldisins og hefur verið haldinn hátíðlegur á hverju ári frá 1880.

 • 1er juin 2018

  Heimsókn „Pourquoi pas?“ til Reykjavíkur

  Starfslið sendiráðs Frakklands á Íslandi skoðaði franska hafrannsóknaskipið „Pourquoi pas?“ 31. maí 2018 en skipið lá í höfn í Reykjavík 29. maí til 1. júní.

 • 25 mai 2018

  Heimsókn í Samhæfingarstöð almannavarna

  Eitt helsta hlutverk sendiráða Frakklands er að vernda franska ríkisborgara, sem búsettir eru eða á ferð í viðkomandi landi, og gæta öryggis þeirra.

 • 16 mai 2018

  Sumarnámskeið í Alliance Française í Reykjavík

  Alliance Française í Reykjavík býður upp á sumarnámskeið í júní og ágúst, fyrir börn, stúdenta og fullorðna.

 • 15 mai 2018

  Sjónlistum er gert hátt undir höfði þetta vor

  Alliance Française í Reykjavík og menningardeild franska sendiráðsins á Íslandi stóðu að eða styrktu fjórar myndlistarsýningar franskra listamanna, ásamt Listastofunni, í apríl og maí 2018.

  14. júlí er þjóðhátíðardagur franska lýðveldisins og hefur verið haldinn hátíðlegur á hverju ári frá 1880.

  Sendiráð Frakklands býður íslenskum stúdentum fimm námsstyrki skólaárið 2018-2019. Umsóknargögnum ber að skila í síðasta lagi föstudaginn 1. júní 2018.

  Fréttir

  Menntun og vísindi

  Jean-François Rochard tók við starfi forstöðumanns Alliance française í Reykjavík í septemberbyrjun 2016.

  Að ferðast í Frakklandi