• 18 décembre 2019

  Sólveigar Anspach verðlaunin 2020

  Afhending Sólveigar Anspach stuttmyndaverðlaunanna fer fram fimmtudaginn 30. janúar næstkomandi kl. 18:00 í Bíó Paradís.

 • 18 décembre 2019

  Sendiherrann hefur orðið

  Nú þegar hátíðarnar nálgast er við hæfi að rifja stuttlega upp atburði ársins 2019 sem var viðburðaríkt og gaf færi á að efla tengsl Frakklands og Íslands á fjölmörgum sviðum.

 • 16 décembre 2019

  Franska kvikmyndahátíðin haldin í 20 sinn í janúar 2020

  Ellefu myndir verða sýndar á frönsku kvikmyndahátíðinni frá 24. janúar til 2. febrúar.

 • 16 décembre 2019

  Til umsóknar: Listamannsdvöl í La Rochelle

  Rithöfundasamband Íslands, Le Centre Intermondes de La Rochelle (Miðstöð menningarheima í La Rochelle) og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða félaga í Rithöfundasambandinu til eins mánaðar dvalar í miðstöðinni í La Rochelle í júní 2020.

 • 13 décembre 2019

  Í skólanum, í skólanum...

  Í tilefni af degi frönskukennara 28. nóvember 2019 báðum við nokkur þau sem lærðu frönsku á Íslandi að rifja upp skóladagana og kennarana.

  Nú þegar hátíðarnar nálgast er við hæfi að rifja stuttlega upp atburði ársins 2019 sem var viðburðaríkt og gaf færi á að efla tengsl Frakklands og Íslands á fjölmörgum sviðum.

  Menntun og vísindi

  Styrkþegar franska sendiráðsins segja frá reynslu sinni af náminu í Frakklandi.

  Fréttir

  Að ferðast í Frakklandi