• 27 juin 2019

  Jules Verne styrkir til rannsóknarverkefna

  Jules Verne samstarfið milli Frakklands og Íslands styrkir rannsóknir í vísindum og er skipulagt í samráði við Rannís.

 • 24 mai 2019

  Styrkir til náms í Frakklandi

  Sendiráð Frakklands býður íslenskum stúdentum námsstyrki á hverju skólaári.

 • 26 avril 2019

  Sýningar á Loddaranum eftir Molière

  Leikritið Tartuffe, eða Loddarinn, eftir Molière verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í nýrri þýðingu Hallgríms Helgasonar.

 • 10 avril 2019

  Mánuður franskrar tungu

  Síðastliðinn mars var hátíðarmánuður franskrar tungu í Reykjavík í samstarfi Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðsins. Var af því tilefni boðið upp á eina tólf viðburði við flestra hæfi.

 • 9 avril 2019

  Svæðisfundur franskra sendiráða á Norðurlöndum um málefni norðurskautsins

  Um sömu mundir og Íslendingar taka við forsæti Norðurskautsráðsins til næstu tveggja ára þá halda frönsku sendiráðin á Norðurlöndum fund í Reykjavík, frá 8. – 10. maí, til að ræða málefni norðurslóða.

  Tíminn flýgur áfram og það er kominn aprílmánuður.

  Menntun og vísindi

  Haustið 2015 hófst vinna við íslensk-franska orðabók.

  Fréttir

  Að ferðast í Frakklandi