Vöxtur í milliríkjaviðskiptum Frakklands og Íslands [fr]

JPEG
Útflutningur frá Frakklandi til Íslands tvöfaldaðist frá 2010 til 2015.

Árið 2015 nam innflutningur til Íslands frá Frakklandi 17,773 milljörðum íslenskra króna (125,3 milljón evrum). Viðskipti milli Frakklanda og Íslands eru þannig komin í sama horf og var fyrir kreppuna 2008.

Síðasta uppfærsla þann 18/10/2016

Efst á síðu