Viðtalið: Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur [fr]

JPEG
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur hefur staðið í návígi við öll eldgos á Íslandi í að minnsta kosti 15 ár.

Hann lærði sín fræði í Frakklandi eins og fram kemur í viðtalinu og var leiðsögumaður François Hollandes Frakklandsforseta þegar hann fór til Sóheimajökuls í Íslandsheimsókn sinni í október 2015.
Viðtalið á myndbandi:

Síðasta uppfærsla þann 02/01/2017

Efst á síðu