Samkoma fyrir framan franska sendiráðið kl. 17 í dag

Í tilefni af hryðjuverkunum í París verður samkoma fyrir framan Sendiráð Frakklands á Túngötu 22 kl. 17 í dag.

Samúðarbók liggur um leið frammi í sendiráðinu.

JPEG

Síðasta uppfærsla þann 14/11/2015

Efst á síðu