Rithöfundaskipti milli Reykjavíkur og La Rochelle

JPEG

Frönskumælandi barna og unglingabókahöfundum í La Rochelle eða nágrenni býðst að sækja um styrk til að dvelja í Gunnarshúsi í Reykjavík (sjá mynd að ofan). Um er að ræða rithöfundaskipti en íslenskur rithöfundur mun dvelja á vegum sama verkefnis í La Rochelle í byrjun næsta árs en umsóknir um þá dvöl verður auglýst síðar.
Verkefnið er á vegum Rithöfundasambands Íslands, La Rochelle og l’Alliance Française í Reykjavík.

Upplýsingar fyrir frönskumælandi höfunda eru hér:2308

JPEG

Síðasta uppfærsla þann 13/04/2021

Efst á síðu