París er í startholunum til að halda Ólympíuleikana 2024 [fr]

JPEG
Ólympíuleikarnir voru haldnir í París árið 1924 og 100 árum síðar er nær víst að röðin sé aftur komin að höfuðborg Frakklands.

Til hamingju París, til hamingju Los Angeles!
Nú er París eina borgin sem sækist eftir að halda Ólympíuleikana 2024. Röðin kæmi þá að Los Angeles 2028.
Við færum þakkir þeim Íslendingum sem studdu umsókn Parísar, þar á meðal var Reykjavíkurborg.

Síðasta uppfærsla þann 01/08/2017

Efst á síðu