Nýr starfsmaður sendiráðsins

JPEG
Philippe Bonche er kominn til starfa við sendiráðið og sér um mannauðs- og tölvumál.

Hann er kvæntur, fæddur í Velay í Mið-Frakklandi og hefur starfað fyrir Utanríkis- og þróunarmálaráðuneytið frá fyrsta nóvember 1986. Þar hefur hann gegnt ýmsum störfum við yfirstjórnina (sem varnastjóri, við flutningadeild ráðuneytisins, við stjórn mannauðsmála). Þá hefur hann starfað víða erlendis sem aðalræðismaður Frakklands í Constantine í Alsír, við sendiráð Frakklands á Haítí, við frönsku ræðismannsskrifstofuna í Chicago, við sendiráð Frakklands í Angóla, við aðalræðisskrifstofu Frakklands í Sao Paulo, við sendiráð Frakklands í Botsvana og við ræðisskrifstofuna í Port-Gentil í Gabon.

Síðasta uppfærsla þann 27/02/2017

Efst á síðu