Nýr aðstoðarmaður sendiherrans [fr]

JPEG
Etienne Jean hefur verið ráðinn aðstoðarmaður sendiherra í Franska sendiráðinu.

Etienne lauk licence-prófi í norrænum fræðum við Sorbonne háskóla í París og hélt að því loknu til Íslands. Þar stundaði hann BA-nám í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands og síðan lauk hann meistaraprófi í málvísindum. Hann starfaði að alþjóðamenningarmálum á Íslandi í tengslum við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík áður en hann réðst til sendiráðsins sem aðstoðarmaður sendiherrans. Etienne talar reiprennandi íslensku, ensku og frönsku og hefur búið á Íslandi í fimm ár.

Síðasta uppfærsla þann 28/07/2017

Efst á síðu