Nýja Beaujolais vínið [fr]

JPEG
FRÍS, Fransk-íslenska viðskiptaráðið, bauð félögum að bragða á nýja Beaujolais víninu í húsakynnum utanríkisráðuneytisins 19. nóvember síðastliðinn.

Frá 1985 hafa menn fagnað þessu nýgerjaða rauðvíni þriðja fimmtudag í nóvember. Það er framleitt úr gamay vínþrúgunum sem með tilteknum aðferðum gefa þetta ávaxtaríka og seiðandi bragð.

Síðasta uppfærsla þann 12/12/2015

Efst á síðu