Nýr áfangastaður WOW Air í Frakklandi [fr]

Frá 2. júní til 18. september flýgur WOW Air tvisvar í viku milli Keflavíkur og Nice í Frakklandi.

Flogið verður með Airbus A320 vélum, sem taka 180 farþega. Þetta er þriðja flugleið WOW Air til Frakklands, á eftir fluginu til Charles de Gaulle í París og Saint Exupéry í Lyon. Icelandair flýgur líka til Charles de Gaulle í París og easyJet til Basel-Mulhouse.
JPEG

Síðasta uppfærsla þann 25/02/2016

Efst á síðu