École des Loisirs 2015/2016 [fr]

JPEG
Alliance française hefur safnað áskrifendum að L’École des loisirs til að yngstu lesendurnir gætu fengið vandað lesefni á öllum tímum ársins. Skráið ykkur fyrir jól!

Já, því skráið þið ekki börnin í L’École des loisirs fyrir jól? Það er jólagjöf sem framlengir jólin fyrir þau!

Þið getið áttað ykkur á áskriftarleiðum á heimasíðunni á www.af.is og skoðað myndbandalistann.

Nú hafa þrjár fjölskyldur skráð sig og bíða enn eftir bókunum því fleiri þurfa að slást í hópinn svo hægt sé að njóta góðs af hópafslættinum. Ekki er eftir neinu að bíða!

Rétt er að geta þess að Alliance française tekur engin umboðslaun fyrir milligönguna við L’École des loisirs.

Síðasta uppfærsla þann 14/12/2015

Efst á síðu