Enn fjölgar ferðamönnum [fr]

Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu þá eru erlendir ferðamenn á Íslandi núna þrefalt fleiri en þeir voru árið 2000.

Árið 2014 voru ferðamennirnir 23,6% fleiri en árið 2013. Fyrstu tíu mánuði ársins 2015 komu 61.918 Frakkar til landsins eða 5,6% af öllum erlendum ferðamönnum á Íslandi og hafði fjölgað um 6,2% frá árinu áður.

Síðasta uppfærsla þann 08/12/2015

Efst á síðu