Móttaka kennara í Félagi frönskukennara á Íslandi [fr]

Franski sendiherrann tók á móti félagsmönnum í Félagi frönskukennara á Íslandi í bústað sínum laugardaginn 10. nóvember.

Þetta var sannkallaður vinafundur og kom í kjölfar námskeiðs Alliance Française fyrir frönskukennara.

Síðasta uppfærsla þann 19/12/2018

Efst á síðu