Mikil þátttaka í veislunni „Goût de France / Good France 2016“ [fr]

JPEG
Veislan „Goût de France / Good France“ var haldin 21. mars síðastliðinn með þátttöku fleiri en 1.500 matreiðslumanna í fimm heimsálfum.

Sjö íslenskir matreiðslumenn buðu matseðla sem byggðust á franskri matseld og þeim gildum sem einkenna franska matarmenningu, samneyti og nýsköpun. Þessi heimsveisla fann óvenjumikinn hljómgrunn hér á Íslandi. Sendiráð Frakklands þakkar matreiðslumönnunum fyrir þátttökuna.

Hér eru nöfn þátttakendanna og myndbönd sem gerð voru í tilefni af veislunni:

Síðasta uppfærsla þann 20/04/2016

Efst á síðu