Matarhátíðin mikla

Þetta ár tekur Alliance française í Reykjavík þátt í matarhátíð sem haldin er á vegum efnahags-, iðnaðar- og tölvumálaráðuneytisins. Hátíðin stendur frá 25.-27 september í Frakklandi og út um allan heim í Alliance française.

Nánari upplýsingar eru á síðu www.af.is

Síðasta uppfærsla þann 15/09/2015

Efst á síðu