Maðurinn sem Ísland elskaði [fr]

Paul Gaimard stýrði miklum leiðangri franskra vísindamanna til Íslands árið 1836 og markaði tiltekin tímamót í Íslandssögunni.

Árni Snævarr, fyrrum fréttamaður og núverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, lagðist yfir ævi og afrek Gaimards og gaf nýverið út bráðskemmtilega bók um hann, sem hefur hlotið mjög góða dóma. Við báðum Árna að segja okkur frá tildrögum þessa.

Síðasta uppfærsla þann 10/06/2021

Efst á síðu