Langar þig ekki að læra frönsku? [fr]

Það eru 274 miljón ástæður til að læra frönsku, jafnmargar og fólkið sem talar hana í heiminum.

Hann Gunnar, í myndbandinu sem hér má sjá, sýnir að margt liggur á bak við frönskunámið: Menning, ferðalög, samskipti við annað fólk og ástin! Hver og einn hefur sína ástæðu.
Hví ekki að drífa í þessu?

PNG

Síðasta uppfærsla þann 16/03/2018

Efst á síðu