L’ambassade participe à World Clean Up Day 2020 [fr]

Franska sendiráðið tekur þátt í World Clean Up Day 2020

JPEG - 620.9 ko
Esther Tredez og Gladys Gallot Photos: Kristján Sævald

Þann 19 september síðastliðinn tók starfsfólk franska sendiráðsins þátt í hreinsun strandlengjunnar á Reykjanesi rétt hjá Strandakirkju ásamt starfsmönnum Evrópuráðsins. Heilt tonn af rusli var hreinsað upp!

L'ambassadeur de France en Islande Graham Paul et la nouvelle ambassadrice de l'UN en Islande Lucie Samcová-Hall Allen - JPEG

Sendiherra Frakklands á Íslandi ásamt nýjum sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Lucie Samcová-Hall Allen

Dagurinn er alþjóðlegur hreinsunardagur og heitir World Clean up Day og er skipulagður af Evrópuráðinu. Þrátt fyrir ekta íslenskt veður - vind og regn- var þetta skemmtileg samverustund og örlítið lóð á vogarskálarnar um betra og hreinna nærumhverfi.

JPEG

Síðasta uppfærsla þann 01/10/2020

Efst á síðu