Kennsla hefst aftur í Alliance française í Reykjavík! [fr]

Allir koma vel undan sumri! Í Alliance française eru menn meira en tilbúnir að kenna frönsku og franska menningu þannig að öllum líki.

Framboðið á námskeiðum er fjölbreytt:

  • Námskeið á öllum stigum fyrir fullorðna
  • Öll námskeiðin fyrir börn eru opin.
    Það er ekki eftir neinu að bíða með að skrá sig!

Nokkur nýmæli eru væntanleg:

  • Námskeið fyrir smábörn frá 20 mánaða aldri
  • Byrjendanámskeið fyrir börn

Og fleira er í boði:

  • Jógakennsla á frönsku fyrir fullorðna
  • Jógakennsla á frönsku fyrir börn

Skráning fyrir árið 2015/2016 er á síðu www.af.is

Inscription pour la rentrée 2015-2016 en ligne sur le site www.af.is

Síðasta uppfærsla þann 17/09/2015

Efst á síðu