Hönnunarmars 2016 : Translations [fr]

JPEG
Á sýningunni HönnunarMars 2016 efna Alliance française og Safnahúsið til sýningar á verkum Thomas Pausz og Garðars Eyjólfssonar.

Sýningin ber heitið Translations.

Samtímahönnun verður stillt upp í einskonar „samræðu“ við sýningargripi á sýningunni Sjónarhorn í Safnahúsinu. Slík speglum á hönnun andspænis margvíslegum listaverkum, er spanna allt frá teikningum úr skjalasöfnum til ljósmynda, afhjúpar djúpstæða tilhneigingu í íslenskri menningu er lýtur að kortlagningu náttúrunnar og þeim sköpunarkrafti er þar brýst út þrátt fyrir mjög takmarkaðan efnivið. Verkin eru eftir Thomas Pausz og Garðar Eyjólfsson.

Ekkert kostar inn á HönnunarMars í Safnahúsinu.

Sýningin er opin:

10.03 10:00-17:00

11.03 10:00-17:00

12.03 10:00-17:00

13.03 10:00-17:00

Síðasta uppfærsla þann 09/03/2016

Efst á síðu