Hádegisverður fransk-íslenska viðskiptaráðsins

29. janúar hittust nokkrir starfsmenn sendiráðsins og ráðsmenn í fransk-íslenska viðskiptaráðinu (FRÍS) yfir hádegisverði.

Á þessum árlegu fundum eru ræddir komandi viðburðir á vegum sendiráðsins og ennfremur samráð ýmiss konar og sameiginleg verkefni með FRÍS. Fransk-íslenska viðskiptaráðið fagnar 30 ára afmæli sínu árið 2020.

Dernière modification : 14/09/2020

Haut de page