Goût de France/Good France veislan haldin í sex veitingahúsum á Íslandi! [fr]

PNG
Veislan Goût de France/Good France verður haldin öðru sinni 21. mars 2016.

Þar leggja 1.500 matreiðslumenn hönd á plóginn. Af þessu tilefni bjóða sjö íslenskir matreiðslumenn til kvöldverðar sem þeir setja saman að frönskum hætti þar sem samneyti og sköpunargleði eru haldin í heiðri. Lista yfir veitingahúsin, sem taka þátt í veislunni og matseðlana, er að finna hér. Njótið vel!

Síðasta uppfærsla þann 12/03/2016

Efst á síðu