Gæsahúð/Fleur de Peau [fr]

Í sumar héldu þrír franskir listamenn, þeir Serge Comte, Séverine Gorlier og Guillaume Paris, sýningu í Verksmiðjunni á Hjalteyri í Eyjafirði. .

Það var Haraldur Jónsson, listamaður og sýningarstjóri, sem hannaði sýningunaþ Hér eru nokkrar myndir frá henni.

Sendiráð Frakklands á Íslandi styrkti sýninguna.

Síðasta uppfærsla þann 10/06/2021

Efst á síðu