Frönsk sælkeraverslun í Reykjavík [fr]

Þeir Arnaud-Pierre Fourtané og Didier Fitan eru miklir matgæðingar og opnuðu sælkeraverslunina Hyalin í Reykjavík í maí síðastliðnum.

Hyalin er í miðbænum, á Hverfisgötu 35. Við litum til þeirra félaganna í sumar og afraksturinn af innlitinu er á myndbandinu hér fyrir neðan. Smellið á CC hnappinn til að kalla fram íslenskan texta.

Síðasta uppfærsla þann 19/09/2017

Efst á síðu