Forsætisráðherra Íslands í Frakklandi [fr]

JPEG
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, fór til Frakklands 1. september í tilefni af ráðstefnunni „Global Positive Forum“ sem sjóður Jacques Attali, Positive Planet, stendur fyrir.

Ísland er í fararbroddi árið 2017 þeirra hagkerfa sem leggja áherslu á komandi kynslóðir. Íslenski forsætisráðherrann kynnti ýmis sérkenni hagkerfisins á Íslandi í La Seine musicale listamiðstöðinni á Seguin eyju í Signu að viðstöddum þúsund gestum. Forseti Frakklands tók síðan á móti honum í Élysée-höll og áttu þeir viðræður sem snerust fyrst og fremst um efnahagsmál og tvíhliða samskipti ríkjanna.

JPEG

Síðasta uppfærsla þann 05/10/2017

Efst á síðu