Foreldrafélag frönskumælandi barna á nýju skólaári [fr]

JPEG
Nýtt skólaár er hafið! Og laugardagsfundir Foreldrafélags frönskumælandi barna byrja á ný.rencontres du samedi.

Meðal atriða á vetrardagskránni eru:

  • Samræðutímar um það sem er efst á baugi
  • Syngjum saman! Samsöngur foreldra og barna
  • Heimsóknir í tengslum við viðburði sem snerta menningu frönskumælandi þjóða
  • Áskrift að bókum Tómstundaskólans

Félagsgjald er 1000 kr. á hverja fjölskyldu.
Viðburðir á vegum félagsins eru kynntir á Facebook og einnig er hægt að hafa samband við félagið með tölvupósti.

Síðasta uppfærsla þann 01/10/2019

Efst á síðu