Fjórar nýjar Airbus A321 vélar [fr]

WOW Air eignast fjórar nýjar Airbus A321 vélar
JPEG

Á Farnborough flugsýningunni í Bretlandi í síðasta mánuði tilkynnti WOW Air að flugfélagið myndi kaupa fjórar nýjar Airbus A321 þotur. Þetta kom fram á fundi þeirra Skúla Mogensens, stofnanda og forstjóra WOW Air, og Fabrice Brégier, forstjóra Airbus.

Síðasta uppfærsla þann 10/06/2021

Efst á síðu