Evrópukeppnin í fótbolta 2016 og hátíðarkvöldverður FRIS [fr]

Efnt var til árlegs hátíðarkvöldverðar Fransk-íslenska viðskiptaráðsins (FRIS) föstudaginn 18. mars.

Þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, Lars Lagerbäck, var sérstakur kvöldverðargestur. Hann sagði frá dagskrá liðsins í Frakklandi og svaraði mörgum spurningum.

Hér finnið þið nánari upplýsingar um Evrópukeppnina.

PNG - 614.7 ko
Hótelið sem íslenska landsliðið dvelst á í Annecy í Frakklandi

Síðasta uppfærsla þann 20/04/2016

Efst á síðu