Brátt eru liðin 80 ár frá Pourquoi Pas? sjóslysinu [fr]

JPEG - 51.2 ko

16. september næstkomandi verður þess minnst að 80 ár eru þá liðin frá sjóslysinu þar sem Charcot skipherra fórst.

Af því tilefni var opnuð sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi með merkilegum ljósmyndum um síðustu sjóferð «Pourquoi Pas?». Sendiherra Frakklands fór til Borgarness og sagði þar frá því hvernig þessa atburðar yrði minnst í Borgarnesi, í Reykjavík og í Charcot-safninu í Sandgerði. Hann fór því næst á slysstaðinn þar sem reist hefur verið minnismerki um Charcot skipherra og áhöfn hans sem öll drukknaði í slysinu, að einum undanskildum.

– Allocution de l’Ambassadeur, Philippe O’Quin, lors de l’ouverture de l’exposition Charcot à Borgarnes.
– Philippe O’Quin, sendiherra Frakklands, flytur ávarp við opnun Charcot-sýningarinnar.
La directrice du musée, Gudrun Jonsdottir, raconte l’histoire du «Pouquoi Pas?»
– Forstöðukona Safnahússins í Borgarnesi segir frá „Pourquoi Pas?“
Le « Pourquoi Pas ? » part du port de Reykjavik le 15 septembre 1935,
pour son dernier voyage.
– Pourquoi Pas? leggur upp í sína hinstu för
úr Reykjavíkurhöfn, 15. september 1936.
Le « Pourquoi Pas ? » s’est écrasé sur un récif dans ces parages.
– Pourquoi Pas steytti á skerinu Hnokka ekki langt frá landi og brotnaði og sökk.
Une stèle près de la plage, érigée en commémoration du « Pourquoi Pas ? »
– Minnismerki um Pourquoi Pas?, nálægt fjörunni þar sem líkum leiðangursmanna skolaði á land.

– Frásögn íslenskra sjónarvotta af slysinu (á frönsku)
– Skýrsla um kringumstæður við skipbrot „Pourquoi Pas?» með frásögn Gonidecs sem komst einn af (á frönsku)

Síðasta uppfærsla þann 24/05/2016

Efst á síðu