Alþjóðadagurinn í Háskóla Íslands [fr]

Franska sendiráðið á Íslandi tók þátt í Alþjóðadeginum í Háskóla Íslans þann 6. nóvember.

Amandine, franskur Erasmusskiptinemi, hjálpaði þeim Renaud, menningar- og vísindafulltrúa sendiráðsins, og Lucie, sem er í starfsnámi í sendiráðinu, að kynna fyrir íslenskum stúdentum kostina við að stunda nám í Frakklandi.

Síðasta uppfærsla þann 21/12/2019

Efst á síðu