Að setjast að í Frakklandi

Á hverju ári koma fleiri en 100.000 útlendingar utan Evrópusambandsins til Frakklands, til að setjast þar að.

Sá sem áforma að flytjast búferlum til Frakklands ætti að lesa meðfylgjandi bækling (á ensku) til að undirbúa sig.

Bæklingurinn leiðir menn í allan sannleika um hvernig franskt samfélag er uppbyggt og hvernig það virkar. Þar eru líka talin upp þau formsatriði sem ganga þarf frá fyrir brottför og ennfremur þau skilríki sem nauðsynlegt er að framvísa við erindreksturinn strax eftir komuna út.

PNG

Síðasta uppfærsla þann 10/06/2021

Efst á síðu