Þriðja Íslandsráðstefnan um jarðhita (IGC) [fr]

JPEG
Þriðja Íslandsráðstefnan um jarðhita (IGC Iceland Geothermal Conference) verður haldin í Hörpu frá 26. til 29. apríl 2016.

Þátttakendur á ráðstefnunni eru fjölmargir og koma úr ýmsum áttum. Í ár er aðalumfjöllunarefnið gagnsemi jarðhita og margvísleg hagnýting hans.

Nánari upplýsingar eru hér.

Síðasta uppfærsla þann 20/04/2016

Efst á síðu