Þátttaka Frakka í Arctic Circle ráðstefnunni

Hópur franskra vísindamanna sótti Arctic Circle ráðstefnuna, ásamt André Gattolin þingmanni.

Þessir fulltrúar Frakka sátu í ýmsum nefndum þar sem sérþekking þeirra á sviði loftslagsbreytinga, haffræði, stjórnarhátta, mælitækni eða mannfræði kom í góðar þarfir. Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála, bauð hópnum til hádegisverðar þar sem málin voru rædd og sjálf tók ráðherrann þátt í umræðum á ráðstefnunni laugardaginn 17. október. Hún átti líka fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, þar sem fjallað var um jarðhitamál og COP21 umhverfisráðstefnuna.

JPEG - 4 Mo
Philippe O’Quin, ambassadeur de France en Islande, Ségolène Royal, ministre de l’Écologie, du Développement durable et de l’Énergie, et Jean-Luc Fulachier, conseiller de la croissance verte, de la stratégie et de la communication auprès de la ministre.

Dernière modification : 10/11/2015

Haut de page